Skráð atvinnuleysi í júní var 3,1% og lækkaði úr 3,4% frá maí.

Skráð atvinnuleysi í júní var 3,1% og lækkaði úr 3,4% frá maí.

Lesa meira

Tilkynningar um hópuppsagnir í Júní 2024

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí þar sem 96 starfsmönnum var sagt upp störfum í Farþegaflutningum og fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst til október 2024.

Lesa meira

Tilkynning um innheimtu hjá sýslumanni

Vinnumálstofnun vekur athygli á því að á næstu dögum mun stofnunin senda um 300 kröfur til innheimtu hjá innheimtumiðstöðinni. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra sér um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysistrygginga fyrir Vinnumálastofnun.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í maí var 3,4% og lækkaði úr 3,6% frá apríl

Skráð atvinnuleysi í maí var 3,4% og lækkaði úr 3,6% frá apríl.

Lesa meira

Viltu gerast fræðsluaðili?

Vinnumálastofnun auglýsir eftir tilboðum í virkni-og námsúrræði fyrir alla atvinnuleitendur á skrá hjá stofnuninni. Vinnumálastofnun rekur átta þjónustuskrifstofur í kringum landið.    

Lesa meira

Hópuppsagnir í maí 2024

Sex tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí þar sem 441 starfsmanni var sagt upp störfum í smásölu, opinberri stjórnsýslu, Farþegaflutningum og fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu júlí til október 2024.

Lesa meira

Styrkjum til atvinnumála kvenna úthlutað

Styrkjum til Atvinnumála kvenna úthlutað

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í apríl var 3,6%

Skráð atvinnuleysi í apríl var 3,6% og lækkaði úr 3,8% frá mars.

Lesa meira

Hópuppsagnir í apríl

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í apríl.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í mars var 3,8%

Skráð atvinnuleysi í mars var 3,8% og lækkaði úr 3,9%
frá febrúar. Í mars 2023 var atvinnuleysið hins vegar
3,5%

Lesa meira

Hópuppsagnir í mars

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í mars.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 3,9%

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 3,9% og hækkaði úr 3,8% frá janúar.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 24 fréttir af 29

Sýna fleiri fréttir