Hópuppsagnir í nóvember

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í Nóvember.

Lesa meira

Desmberuppbót til atvinnuleitenda

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með börn á framfæri fá jafnframt sérstaka desemberuppbót fyrir hvert barn yngra en 18 ára.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 2,8% í október

Skráð atvinnuleysi var 2,8% í október og var óbreytt frá september. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 188 frá septembermánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Stafræn umsókn um fæðingarorlof vex og dafnar

Stafræn umsókn um fæðingarorlof er nú einnig opin verðandi foreldrum sem eru í námi, eru utan vinnumarkaðar sem og þeim sem þiggja atvinnuleysisbætur.

Lesa meira

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurlandi opnar að nýju

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurlandi hefur opnað  að nýju og er nú staðsett á Bankavegi 10. 

Lesa meira

Hópuppsagnir í október

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í október.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í september var 2,8%

Skráð atvinnuleysi var 2,8% í september og minnkaði úr 3,1% í ágúst. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 600 frá ágústmánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í september

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í september þar sem 37 starfsmönnum var sagt upp störfum í sjávarútvegi.  Uppsagnirnar koma til framkvæmda um mánaðarmótin október/nóvember 2022.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 3,1%

Skráð atvinnuleysi var 3,1% í ágúst og minnkaði úr 3,2% í júlí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 270 frá júlímánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust til Vinnumálastofnunar

Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust frá Útlendingastofnun til Vinnumálastofnunar. Breytingarnar tóku gildi 1. júlí sl.

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 3,2% í júlí

Skráð atvinnuleysi var 3,2% í júlí og minnkaði úr 3,3% í júní. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 396 frá júnímánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Þú hefur skoðað 84 fréttir af 239

Sýna fleiri fréttir