Skráð atvinnuleysi í desember var 3,4%

Skráð atvinnuleysi í desember 2014 var 3,4%, en að meðaltali voru 5.630 atvinnulausir í desember og fjölgaði atvinnulausum um 200 að meðaltali frá nóvember og hækkaði hlutfallstala atvinnuleysis um 0,1 prósentustig milli mánaða.  Sjá nánar:

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni