Skráð atvinnuleysi í janúar var 3,6%

Að meðaltali voru 5.727 atvinnulausir í janúar og fjölgaði atvinnulausum um 97 að meðaltali frá desember og hækkaði hlutfallstala atvinnuleysis um 0,2 prósentustig milli mánaða. Sjá nánar

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni