Vegna framkvæmda í móttökusal Vinnumálastofnunar í Kringlunni mun starfssemi okkar þar raskast töluvert föstudaginn 24.04. og mánudaginn 27.04.

 

Þessar framkvæmdir eru tilkomnar vegna vatnsleka.

Við biðjumst velvirðingar á þessu en bendum jafnframt á þjónustuver okkar í síma 515-4800 og hægt er að senda okkur gögn á postur@vmst.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.