Skráð atvinnuleysi var 2,7% í nóvember

Skráð atvinnuleysi í nóvember 2015 var 2,7%, en að meðaltali voru 4.407 atvinnulausir í nóvember
og fjölgaði atvinnulausum um 191 að meðaltali frá október eða um 0,1 prósentustig.

Nánari greiningu um atvinnuleysi í nóvemeber er hægt að lesa hér

Hér er mynd þar sem atvinnuleysi er sýnt eftir landshlutum. 

Atvinnuleysi eftir landshlutum

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.