Lokað föstudaginn 23. september vegna fræðsludags starfsmanna
Allar starfsstöðvar Vinnumálastofnunar verða lokaðar föstudaginn 23. september vegna fræðsludags starfsmanna.
Allar starfsstöðvar Vinnumálastofnunar verða lokaðar föstudaginn 23. september vegna fræðsludags starfsmanna.
Vinnumálastofnun leitar að öflugum starfsmönnum í áhugaverð og fjölbreytt störf á nýrri þjónustuskrifstofu húsnæðisbóta sem mun sjá um afgreiðslu og útborgun húsnæðisbóta í samræmi við ný lög um húsnæðisbætur.
Skráð atvinnuleysi í ágúst var 2,0%, en að meðaltali voru 3.553 atvinnulausir í ágúst og fækkaði atvinnulausum um 117 að
meðaltali frá júlí, en hlutfallstala atvinnuleysis breyttist ekki milli mánaða.
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 36 manns var sagt upp störfum í upplýsinga- og fjarskiptastarfsemi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda í desember 2016.