Breytingar á þjónustu Vinnumálastofnunar á höfuðborgarsvæðinu

Frá og með 2. janúar 2017 verður Atvinnumiðstöð Hafnarfjarðar lokað og öll þjónusta við atvinnuleitendur í Hafnarfirði færð til þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

Þjónusta við unga atvinnuleitendur í Kópavogi verður einnig færð til Vinnumálastofnunar í Kringlunni 1, frá og með 2. janúar 2017.

Atvinnuleitendur geta óskað eftir viðtali við ráðgjafa í gegnum netfangið: radgjafar@vmst.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.