Hópuppsagnir í nóvember 2016

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í nóvember þar sem 51 starfsmanni var sagt upp störfum í mannvirkjastarfsemi.  Uppsagnir koma aðallega til framkvæmda í janúar 2017.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.