Vinnumarkaður í þenslu - Ársfundur Vinnumálastofnunar

Ársfundur Vinnumálastofnunar verður haldinn fimmtudaginn 18. maí kl. 13.00 á  á Grand Hóteli, Sigtúni 38. Yfirkrift fundarins er: Vinnumarkaður í þenslu.  Þorsteinn Víglundsson  félagsmála- og jafnréttisráðherra mun ávarpa fundinn og fundarstóri er Ingvar Jónsson, stjórnarformaður Vinnumálastofnunar.

Smelltu hér til að skrá þig á fundinn

Dagskrá:

Þorsteinn Víglundsson - Ávarp ráðherra

Gissur Pétursson - Forstjóri fer yfir árið

Móttaka erlends vinnuafls
Jóhann R. Benediktsson - 

Að aðlaga fyrirtæki að síbreytilegum vinnumarkaði
Bjarki Þór Iversen - ÍSTAK

Listin að aðlaga erlenda starfsmenn að íslenskum vinnumarkaði
Fjóla Kristín Helgadóttir - IKEA 

Breyttar aðstæður, Breyttar áherslur
Edda Bergsveinsdóttir og Þóra Ágústsdóttir 

Vinnumálastofnun verðlaunar fyrirmyndir í atvinnulífinu

Lokaorð

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.