Skráð atvinnuleysi í nóvember var 3,3%
Atvinnuleysi er lítið um þessar mundir. Skráð atvinnuleysi var 3,3% í nóvember og var óbreytt frá október. Að meðaltali voru 6.184 atvinnulausir í nóvember, 3.433 karlar og 2.751 kona. Að meðaltali fjölgaði atvinnulausum um 51 frá októbermánuði. Sjá nánar: