Starfsþjálfunar- og námstækifæri

Markmið starfsþjálfunar- og námstækifæra er að auðvelda fólki í atvinnuleit að halda virkni sinni, stuðla að tengslum þess við atvinnulífið og skapa fólki leiðir til að bæta möguleika sína til atvinnuþátttöku.

Meðal þeirra vinnumarkaðsúrræða sem Vinnumálastofnun sér um eru námskeið, starfstengd úrræði, námsúrræði, atvinnutengd endurhæfing og ráðgjöf.

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu