Íslykil eða rafræn skilríki

Til þess að hægt sé að sækja um atvinnuleysisbætur þarf að vera með Íslykil eða rafræn skilríki. Með Íslykli eða rafræn skilríki færð þú aðgang að Mínum síðum en þar fara fram samskipti milli þín og Vinnumálastofnunar.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um rafræn skilríki

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um Íslykil.

Hér eru leiðbeiningar um hvernig sækja á um  Íslykil:

Leiðbeiningar á íslensku

Instructions in english

Instrukcja w jezyku Polskim

 

 

 

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu