Veðurstofa Íslands

Starfsmaður í eldhúsi

Starf nr. SGA170216-01

Skráð á vefinn 16.02.2017

Veðurstofan leggur mikinn metnað í mötuneyti starfsmanna sinna. Leitað er að áhugasömum einstakling í hlutastarf í mötuneyti stofnunarinnar Vinnutími er frá 9:00 til 14:00.

Óskað er eftir einstaklingi sem er skipulagður, hreinlátur og stundvís og hefur ástríðu fyrir matreiðslu og hollri næringu. Veðurstofan leggur einnig áherslu á notalegt umhverfi og þjónustulund í mötuneytinu.

Umsóknarfrestur er til og með 24/02/17.

Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: borgar@vedur.is

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

65%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu