Chef/kokkur

Starf nr. EUR170717-01

Skráð á vefinn 14.07.2017

Veitngastaður í Reykjavík óskar eftir kokki til þess að elda kínverskan mat 

Menntun og hæfniskröfur:

 •  Meistarapróf í matreiðslu er skilyrði
 • Góð kínverskukunnátta er nauðsynleg
 • Með reynslu í kínverskri matargerð- sérhæft sig í matargerð frá Peking
 •  Að hafa unnið á Íslandi áður er kostur
 • Hefur reynslu á stórum veisluhöldum
 •  Fagmannleg framkoma og snyrtileiki, 
 • Sjálfstæð vinnubrögð og sveigjanleiki
 •  Geta til að starfa undir miklu álagi og takast á við óvæntar uppákomur
 • Hæfni í mannlegum samskiptum,  Jákvæðni og þjónustulipurð

 

Helstu verkefni:

 • Elda góðan og hefðbundinn Peking mat,  þróun matseðla og vöruframboðs veitinga.  
 • Ber ábyrgð og umsjón með innkaupum og sér til þess að eldhúsið sé ávallt snyrtilegt og frágangur til fyrirmyndar
 • Innleiðing og þróun verkferla í eldhúsi og  pantanir á aðföngum og vörutalning
 • Aðstoð við útvegun á íbúðarhúsnæði er í boði.

Umsóknarfrestur er til og með 31/08/17, Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: vikar.arnorsson@gmail.com

Restaurant in Reykjavik  is looking for a chef

 • We are looking for experienced chefs in prepairing  Chinese cuisine in the capital area of Reykjavík.
 •  A 100% position is available 
 • Experience in prepairing Chinese  food is required. 
 • Applicants must have good knowledge and previous experience from working with food from Peking.
 • Applicants are required to speak  Chinese
 • Employer can assist with finding accomodation in the capital area.
 • Wages according to collective agreements in Iceland.

Please apply before  31st of  August by filling in an online application here: www.vinnumalastofnun.is/eures and put "chef100" in the field for employer. 

 

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu