Lyfjafræðingur

Starf nr. GHÁ180313-3

Skráð á vefinn 12.03.2018

Lyfjafræðingur óskast í hlutastarf

Öll almenn störf lyfjafræðings í apóteki auk starfa tengdri lyfjaskömmtun.

Verður að vera sveigjanlegur, áreiðanlegur, stundvís, metnaðargjarn, sýna frumkvæði, geta starfað sjálfstætt,
heilsuhraustur, rík þjónustulund, eiga auðvelt með að vinna í hóp og sýna viðskiptavinum og samstarfsfólki alúð og virðingu.
Hreint sakavottorð

Vinnutími á virkum dögum breytilegur.
Umsóknarfrestur er til og með 2/04/18.
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: einar@borgarapotek.is

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

50%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu