Stuðningsfulltrúi í skóla

Starf nr. ESK180613-01

Skráð á vefinn 11.06.2018

Viðkomandi þarf að hafa mjög góð málakunnáttu til að geta unnið í alþjóðlegu umhverfi Landakotsskóla. Mikilvægt er að viðkomandi tali ensku og íslensku og tvö önnur tungumál, td. ítölsku og annað evróputungumál. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af því að vinna með börnum, vera áræðanlegur og lipur í samskiptum. Um er að ræða 100% starf. 

Umsóknarfrestur er til og með 04/07/18.

 

Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: ingibjorg@landakotsskoli.is

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu