Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Sjúkraþjálfari

Starf nr. EUR180710-01

Skráð á vefinn 10.07.2018

Sjúkraþjálfari


Heilbrigðisstofnun Norðurlands HSN Húsavík óskar eftir sjúkraþjálfara í 40% til 100% stöðu.
Ráðningartími er frá 1. september eða eftir samkomulagi.
Húsnæði í boði.
Mikill möguleiki á ambulant.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á þeirri sjúkraþjálfun sem veitt er og mat á árangri meðferðar
- Skráning og skýrslugerð
- Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarmanna sjúkraþjálfa
- Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda
- Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi
- Þátttaka í fagþróun
Hæfnikröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
- Góð íslenskukunnátta æskileg
- Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.
Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti eða staðfestingu á íslensku starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, meðmælum og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum er svarað.
Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til mannauðlsstjóra HSN, Hafnarstræti 99, 600 Akureyri.

Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki leyfileg innan HSN.

Á Húsavík búa um 2.400 manns, helstu atvinnugreinar eru iðnaður, þjónusta við ferðamenn, sjávarútvegur og verslun. Leik-, grunn- og framhaldsskólar eru í héraðinu.
Í héraði heilsugæslunnar í S-Þingeyjarsýslu búa um 4.500 manns, bæði í blómlegri sveit og í þéttbýli í Mývatnssveit og Húsavík. Náttúra og menning er lifandi og fjölbreytileg og atvinnuuppbygging í fullum gangi.
Starfshlutfall er 40 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 07.08.2018
Nánari upplýsingar veitir
Ásgeir Böðvarsson - asgeirb@hsn.is - 464 0500
Þórhallur Harðarson - thorhallur.hardarson@hsn.is - 892 3091

HSN Húsavík Endurhæfing
Auðbrekka 4
640 Húsavík

Sækja um starfHealthcare Institute of North Iceland, Húsavík - Physiotherapy.
Physiotherapis
t


The Healthcare Institute of North Iceland (HSN), Húsavík is offering a 40% - 100% position.
Starting from 1 September 2018 or by agreement.
Housing is available.
Opportunity for ambulant/outpatients.
Main Duties and Responsibilities
- Supervision, implementation and outcome measurements of service provided
- Registration and proper reporting
- Guidance and co-ordinating physiotherapy assistants/support staff
- Education to patients and relatives
- Active interdisciplinary teamwork
- Participation in continued professional development
Skills required
- Registered physiotherapist in Iceland
- Proficient in Icelandic desirable
- Professional ambitions and responsible attitude
- Good interpersonal and engagement skills
- Be organised, show initiative and work independently
Further information
Salary according to current Agreement with The Icelandic Physiotherapy Association.
Applications should be attached with a curriculum vitae and confirmation of being a registered physiotherapist in Iceland. Applicants are judged on data received, references and interviews. All applicants are answered. Data that is not digital can be sent in duplicate to the Human Resources Manager HSN, Hafnarstræti 99, 600 Akureyri.

HSN has a no-smoking policy (incl. e-cigarettes)

The population of Húsavík is 2400, the main commercial sectors are industry, tourist and fishing industries and commerce. There are kindergartens, compulsory schools and a junior college in the region. The Health Institute serves around 4500 people in a flourishing rural area including the centres of Mývatnssveit and Húsavík. Cultural activities and the natural environment are diverse and economic activity is in full development.

Position for 40 - 100%
Application deadline: midnight 07.08.2018

Put hsnhus in the field employer


For more information
Ásgeir Böðvarsson - asgeirb@hsn.is - 464 0500
Þórhallur Harðarson - thorhallur.hardarson@hsn.is - 892 3091

HSN Húsavík Rehabilitation
Auðbrekka 4
640 Húsavík

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu