Rafpólering ehf.

Starfsmaður óskast

Starf nr. ÞÁ180807-02

Skráð á vefinn 07.08.2018

Starfsmaður óskast til almennra starfa hjá Rafpóleringu ehf. Fyrirtækið þjónustar íslenskan iðnað, framleiðslu og fleiri með efnishreinsun á ryðfríu stáli.

Starfsstöð er við Stapahrauni 3b í Hafnarfirði.

Vinnutími 08:00-18:00

Viðkomandi þarf að geta byrjað strax. 

Áhugasamir hafið samband við Erling í tölvupósti á rp@rp.is

Öllum tölvupóstum verður svarað. Umsóknarfrestur er til og með 15/08/18.

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu