Lotta ehf

EURES - Kitchen worker in a Thai restaurant

Starf nr. EUR181206-02

Skráð á vefinn 06.12.2018

Veitingastaðurinn Krua Siam óskar eftir starfsmanni

Óskum eftir starfsmanni með reynslu í Thailenskri matargerð.

Vinnutími er á vöktum 6 daga vikunnar sem skiptist milli vikna frá frá kl 10:00 til 17:00 fyrri vikuna og 17:00 til 22:00 þá seinni.

Frí er á sunnudögum og einnig á tveimur öðrum vöktum eftir samkomulagi.

Laun skv Einingu Iðju ,Sérþjálfaðir starfsmenn Kr 315282 + orlof 10,17% og ásamt orlofsuppbót 48000kr + Des uppbót kr 89900 .,miðast við núgildandi samninga sem gilda til 31/12 2018.

Atvinnurekandi getur útvegað húsnæði. 

Krua Siam er Thailenskur veitingastaður .heimasíða er kruasiam.is staðurinn er til húsa í Strandgata 13 600 Akureyri og hefur starfað í 11 ár og er því búinn að slíta barnskónum eins og sagt er. Fyrirtækið heitir Lotta ehf.

Umsóknarfrestur er til og með 10/01/19.

Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: hallih54@gmail.com

 

Thai restaurant in northern Iceland is looking for a worker

The restaurant specialices in Thai cuisine is looking for a kitchen worker that has extensive experience and training in Thai cuisine.

This is a full time job with future employment for the correct individual

Working hours are 10:00-17:00 one week and 17:00-22:00 the other week. Six days a week with Sundays off.

Wages according to collective agreements in Iceland.

Employer can arrange housing.

Further information about the company are on www.kruasiam.is

Please apply before January 10th 2019 by filling in an online application here: www.vinnumalastofnun.is/eures and put " EUR181206-02 " in the field for employer. 

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu