EJ Hotels ehf.

Housekeeping / Ræsting

Hótel Skógafoss/Hótel Anna leitar að starfskrafti. Langtíma samningur í boði í 100% vinnu. Starfið felst í almennum ræstingum og umsjón með morgunverðarhlaðborði. Starf hefst 15.-20. desember 2024.

Starfið felst í því að þrífa herbergi, almenn rými, almenningsklóset, vinna í þvotti ásamt að sjá um morgunmat.

Umsækjandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og tala reiprennandi ensku. Gerð er krafa um reynslu af þrifum og vera með ökurréttindi.

Sveigjanlegur vinnutími og laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum VLFS.

Atvinnurekandi útvegar húsnæði gegn vægu gjaldi.

Umsóknarfrestur er til og með 15/12/2024. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: application@ejhotels.is





Hótel Skógafoss/Hótel Anna is looking for an long term employee who can take care of housekeeping and breakfast to work a full time job. Starting 15.-20. december 2024

Job description:

- Cleaning rooms

- Cleaning public areas

- Laundry

- Breakfast. Taking care of the breakfast buffet and charging the guest who need to pay their invoice.

Requirements:

Relevant experience in housekeeping

Fluency in English (other languages are a plus)

Flexible and willing to work different schedules

Has driving license

Teamwork skills

Work hours: Flexible schedule

Wages are according to union contract of VLFS.

Employer provides accommodation for a small fee.

Please apply by 15.12.2024 by filling in an online application here: www. vinnumalastofnun.is/eures and put "241107-06" in fhe field for employer

Umsóknarfrestur

16.12.2024

Starf nr.: 241107-06

Skráð á vefinn: 07.11.2024

Stöðugildi: 2

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni