Útlendingastofnun

Sérfræðingur í skjalavörslu

Útlendingastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing í skjalavörslu. Um er að ræða tímabundið starf til sex mánaða.

Helstu verkefni og ábyrgð
Verksvið er þvert á svið stofnunarinnar og felst meðal annarst í móttöku, skráningu, varðveislu, skönnun og miðlun skjala, svörun fyrirspurna, upplýsingaleit og öðrum tilfallandi verkefnum. Stofnunin notar GoPro hópvinnukerfið.

Hæfnikröfur
Stúdentspróf og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af starfi í skjalavörslu, móttöku og frágangi skjala.
Góð almenn tölvukunnátta.
Þekking á GoPro er kostur.
Góð kunnátta í íslensku og ensku
Færni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Sjálfstæði í vinnubrögðum og teymisvinnu
Frumkvæði og metnaður í starfi
Umsóknarfrestur er til og með 18/02/19. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: mannaudur@utl.is

Í starfið verður ráðið af atvinnuleysisskrá en um starfstengt vinnumarkaðsúrræði er að ræða skv. 3. gr. reglugerðar 1224/2015 um vinnumarkaðsúrræði.

Starf nr.: AS190206-02

Skráð á vefinn: 06.02.2019

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu