Örk bygg ehf.

Kranamaður / Crane operator

Leitað er að kranamanni með réttindi og reynslu á minni og stærri byggingarkrana, þá sérstaklega á stærri krana þar sem kranamaður er staðsettur uppi stýriklefa kranans. Framkvæmdir við uppsteypu 190 íbúða blokk á Valsreitnum. Um er að ræða hefðbundna uppsteypuvinnu. Nauðsynleg tungumálakunnátta er pólska, enska, eða litháíska.

Umsóknarfrestur er til og með 30/06/19. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: kolbeinn.ag@gmail.com

I am looking for a licensed crane operator with experience using small to large construction cranes on construction sites. Construction project: 190 apartment block close to Reykjavík airport. Must have Polish, English or Lithuanian language skills.

Deadline for applications is 30/06/19. Please send CV and application to the e-mail: kolbeinn.ag@gmail.com

 

Starf nr.: ESK190516-01

Skráð á vefinn: 14.05.2019

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.