Ferðaeyjan ehf.

Söluráðgjafi

Hefur þú brennandi áhuga á sölustörfum?

Við leitum eftir söluráðgjafa.

Ferðaeyjan leitar að sjálfstæðum og öflugum starfsmanni til að sinna sölu og markaðstengdum verkefnum. Starfshlutfall er 70-100%.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Öflun nýrra viðskiptavina.
• Sala á auglýsinga-og markaðsþjónustu.
• Samskipti við viðskiptavini í bókunarferli.
• Þátttaka í markaðsstarfi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Stúdentspróf eða annað sambærilegt nám kostur en ekki skilyrði.
• Reynsla af starfi við sölu og ferðaþjónustu mikill kostur.
• Þekking og kunnátta á photoshop eða Illustrator mikill kostur.
• Þekking og kunnátta á Wordpress vefsumjónarkerfið mikill kostur.
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Mjög góð skipulagshæfni og vönduð vinnubrögð.
• Sköpunargleði, metnaður og frumkvæði.
• Gott vald á íslensku og ensku.


ATH: Í starfið verður ráðið af atvinnuleysisskrá en um starfstengt vinnumarkaðsúrræði er að ræða skv. 9. og 11. gr. reglugerðar 918/2020 um vinnumarkaðsúrræði.

Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl n.k. Áhugasamir sendið ferilskrá og kynningarbréf á netfangið ferdaeyjan@ferdaeyjan.is, einnig eru veittar upplýsingar um starfið í gegnum sama netfang.
Umsóknarfrestur er til og með 16/04/21.

Starf nr.: SS210407-08

Skráð á vefinn: 05.04.2021

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 70%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni