Sólvellir,heimili aldraðra
Hjúkrunarfræðingur
Sólvellir, heimili aldraðra á Eyrarbakka óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing (eða hjúkrunarfræðinema á 3. eða 4. ári) í sumarafleysingar.
Á Sólvöllum eru 17-19 heimilismenn. Mikið er lagt upp úr góðri samvinnu allra starfshópa þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra er höfð að leiðarljósi.
Starfið er dagvinna en sveiganlegur vinnutími. Íslensku kunnátta er skilyrði.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á johanna.hardardottir@solvellir26.is
Upplýsingar um starfið veitir Jóhanna í síma 863-2527.
Umsóknarfrestur er til og með 01/05/21.
Starf nr.: RIJ210408-09
Skráð á vefinn: 07.04.2021
Stöðugildi: 1
Starfshlutfall: 60%