Afgreiðsla á kaffihúsi og í verslun

Systrasamlagið ehf. óskar eftir að ráða einstakling í 80 til 100% starf sem hefur áhuga á heilsu og vellíðan í anda Systrasamlagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Afgreiðsla á kaffihúsi.

Afgreiðsla og sala í verslun.

Undirbúningur og önnur almenn eldhússtörf.

Framstilling á vörum og umhirða búðar.

Menntun og hæfniskröfur:

Reynsla af kaffigerð.

Reynsla af verslunarstörfum er kostur.

Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Systrasamlagið er í senn verslun og kaffihús sem leggur ríka áherslu á holla og góða fæðu, vönduð bætiefni og aðrar þekktar heilsuvörur fyrir anda og efni.

Um er að ræða starf á virkum dögum og annan hvern laugardag. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til föstudagsins 14. maí.

Umsækjendur verða að hafa náð 22 ára aldri.

Vinsamlegast sendið umsókn á systrasamlagid@systrasamlagid.is, merkt ATVINNUUMSÓKN 2021.

Umsóknarfrestur er til og með 14/05/21.

ATH: Í starfið verður ráðið af atvinnuleysisskrá en um starfstengt vinnumarkaðsúrræði er að ræða skv. 9. og 11. gr. reglugerðar 918/2020 um vinnumarkaðsúrræði.

Starf nr.: SS210504-07

Skráð á vefinn: 28.04.2021

Stöðugildi: 2

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni