Útgáfufélag Austurlands ehf.

Blaðamaður

Útgáfufélag Austurlands auglýsir eftir blaðamanni í 100% starf til allt að sex mánaða. Starfið felur í sér skrif og efnisvinnslu fyrir vefinn Austurfrétt og vikublaðið Austurgluggann.

Viðkomandi þarf að vera vera fær í mannlegum samskiptum, geta unnið undir tímapressu og hafa almenna tölvukunnáttu auk góðs valds á íslensku ritmáli. Þekking á austfirsku samfélagi og staðháttum er æskileg. Reynsla af fjölmiðlum mikill kostur. Starfið er auglýst án staðsetningar á svæðinu frá Vopnafirði til Djúpavogs.

Kaup og kjör miðast við samning Blaðamannafélag Íslands við Samtök atvinnulífsins.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Gunnarsson, ritstjóri, í síma 848-1981 eða á netfangið gunnar@austurfrett.is.
Umsóknarfrestur er til og með 14/05/21.

Starf nr.: SÞH210504-03

Skráð á vefinn: 04.05.2021

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni