Félags-/skólaþjón Snæfellinga

Leiðbeinandi

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir laust til umsóknar starf í Smiðjunni, hæfingar- og vinnustað fólks með skerta starfsgetu.

Letað er einstaklings sem hefur lokið og eða er í starfstengdu námi félagsliða eða stuðningsfulltrúa, sambærilegu námi og eða starfsreynslu er nýtist í starfi.
Stundvísi, samvinnu- og samskiptahæfileikar og áhugi fyrir starfi með fólki með skerta starfsgetu eru mikilvægir eiginleikar í starfinu.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.

Upphaf starfs er frá og með 1.septemer 2021.
Vinnutími frá 8-16.

Umsóknarfrestur er til 30.júní 2021

Skriflegar umsóknir um starfið er tilgreini menntun, starfsferil og umsagnaraðila ásamt prófskírteini og sakavottorði berist undirrituðum sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 30/06/21. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: jonhaukur@fssf.is

Starf nr.: BB-210610-04

Skráð á vefinn: 10.06.2021

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni