Forritari

Framtíðarstarf


Starfslýsing:

• Forritun hugbúnaðar í .NET og C# með áherslu á góðan viðhaldsleika kóða.

• Hönnun á arítektúr hugbúnaðar og þáttaka í agile þróunarferli með áherslu á að umbreyta notendasögum í forritunarlegar einingar.

• Bakendaforritun með áherslu á að tengja saman fjölvíðar mælingar.

• Forritun tengd gervigreind.


Kostir/Tækifæri:

• Vinna við hönnun nýs hugbúnaðarkerfis, hugbúnaðarþróun með áherslu á vefhluta og gervigreind

• Tækifæri til að vera hluti af öflugum, þverfaglegum hópi að vinna við lausn sem snertir líf landsmanna.


Hæfniskröfur:

• Vönduð vinnubrögð með áherslu á skalanlegan kóða

• Áreiðanleiki og drifkraftur

• 2+ ára reynsla af forritun

• Reynsla af kerfishönnun

• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

• Þekking á agile aðferðarfræði


Gott að kunna/hafa:

• Reynsla af skýjalausnum

• Áhugi og þekking á gervigreind með áherslu á djúp tauganet (e. deep learning)

• Reynsla og vilji til að vinna við full stack hugbúnaðarþróun

• Reynsla af docker containers

• Reynsla af úrvinnslu gagna

Helstu verkefni:

• C# og .NET - forritun

• Vinna úr upplýsingum og endurgjöf sem fást frá notendum.

• Taka þátt í hugmyndavinnu og áframhaldandi þróun með samstarfsaðilum.


Um okkur:
4 ára tæknisproti, sem hefur innlenda og erlenda rannsóknar og þróunarstyrki.
Vefurinn (og appið) okkar hefur hlotið frábærar viðtökur í notendaprófunum með raunverulega starfsmenn, sem taka þátt í sí- og endurmenntun.
Við vinnum að því að gera nám aðgengilegra fyrir alla, óháð bakgrunni, menntun, fötlun, tungumáli og fyrri upplifun.
Við leggjum áherslu á jákvætt og uppbyggilegt vinnuumhverfi þar sem hver og einn starfsmaður fær að njóta sín.


Það er kostur að sækja um frekar fyrr en seinna.

ATH: Í starfið verður ráðið af atvinnuleysisskrá en um starfstengt vinnumarkaðsúrræði er að ræða skv. 10. gr. reglugerðar 1224/2015 um vinnumarkaðsúrræði.


Umsóknarfrestur er til og með 25/12/21. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: ceo@skakgreind.is

Starf nr.: SS211026-05

Skráð á vefinn: 25.10.2021

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni