Akraneskaupstaður

Skólaliði í þrif

Brekkubæjarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólaliða í þrifum fyrir skólaárið 2022 – 2023. 

Um er að ræða 31,2% stöðu og er vinnutími frá kl. 13 - 15:30 alla virka daga.

Helstu verkefni eru almenn þrif á skólahúsnæðinu. Viðkomandi þarf einnig að geta tekið að sér forföll í frímínútnagæslu á morgnana.

Menntunar- og hæfniskröfur:
Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni.
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
Góð færni í íslensku.

Umsóknir má senda til harpa@akranes.is

Umsóknarfrestur

29.09.2022

Starf nr.: 220920-07

Skráð á vefinn: 20.09.2022

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 31%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni