sumarstörf námsmanna 2020

Ertu námsmaður á milli anna?

Verður þú 18 ára á árinu eða ert eldri?

Þá eru sumarstörf námsmanna örugglega eitthvað fyrir þig.

Nánari upplýsingar um skilyrði fyrir þátttöku:

  • Átakið snýr að námsmönnum sem eru 18 ára á árinu og eldri.
  • Námsmenn þurfa að vera í námi á milli anna. Það er: hafa stundað nám á vorönn og halda áfram námi að hausti.
  • Námsmenn þurfa að skila inn staðfestingu frá skóla að viðkomandi sé námsmaður á milli anna.
  • Erlendir námsmenn geta sótt um. Námsmenn sem eru ríkisborgarar ríkja utan EES er heimilt að sækja um og ráða sig til slíkra starfa. Um þessa einstaklinga gilda hins vegar einnig lög nr. 97/2002 um atvinnuréttindi útlendinga og samkvæmt þeim þurfa þeir sem hér dvelja á grundvelli dvalarleyfis sem námsmenn að sækja um og fá útgefið atvinnuleyfi áður en viðkomandi hefur störf. Sjá nánar með því að smella  hér. 

Smelltu á myndina til sjá öll þau störf sem í boði eru fyrir sumarstörf námsmanna.

Sumarstörf námsmanna 2020

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni