Fréttir 2016

Rafræn þjónusta varðandi vinnusamninga öryrkja

Vinnumálastofnun vinnur markvisst að því að auka þjónustuframboð á rafrænu formi og hefur nú tekið í notkun nýjar vefgáttir vegna vinnusamninga öryrkja, annars vegar fyrir atvinnurekendur og hins vegar fyrir umsjónaraðila. 

Lesa meira

Lokað á Greiðslustofu föstudaginn 11. nóvember

Greiðslustofa verður lokuð  föstudaginn 11. nóvember  vegna starfsdags. 

Lesa meira

Hópuppsagnir í október 2016

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í október þar sem 61 starfsmanni var sagt upp störfum í verslunarstarfsemi.  Uppsagnirnar koma aðallega til framkvæmda á tímabilinu desember 2016 til febrúar 2017.

Lesa meira

Breytingar á þjónustu ráðgjafa í Reykjavík

Vegna breytinga á ráðgjafadeild Vinnumálastofnunar í Reykjavík verður frá og með mánudeginum 10. október aðeins boðið uppá fyrirfram bókuð viðtöl hjá ráðgjöfum.
Öll erindi og tímapantanir er snúa að atvinnuleit, ferilskrárgerð, námskeiðum, námi og þess háttar skulu sendast með tölvupósti á netfangið radgjafar@vmst.is

Lesa meira

Hópuppsagnir í september 2016

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september þar sem alls 116 manns var sagt upp störfum, 46 í fjármálastarfsemi, þar af 34 á höfuðborgarsvæðinu og 12 utan höfuðborgarsvæðisins. Þá var 35 sagt upp í veitingastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu og 35 í fiskvinnslu utan höfuðborgarsvæðisins. 

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 2,0% í ágúst 2016

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 2,0%, en að meðaltali voru 3.553 atvinnulausir í ágúst og fækkaði atvinnulausum um 117 að
meðaltali frá júlí, en hlutfallstala atvinnuleysis breyttist ekki milli mánaða.

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst 2016

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 36 manns var sagt upp störfum í upplýsinga- og fjarskiptastarfsemi.  Uppsagnirnar koma til framkvæmda í desember 2016.

Lesa meira

Þór verður forstöðumaður þjónustuskrifstofu húsnæðisbóta

Vinnumálastofnun hefur ráðið Þór Hauksson Reykdal í stöðu forstöðumanns nýrrar þjónustuskrifstofu um húsnæðisbætur sem staðsett verður á Sauðárkróki. Mun hann hefja störf þann 1. september næstkomandi.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júlí 2016

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júlí.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júní 2016

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júní.

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu