Fréttir 01 2017

Styrkir til atvinnumála kvenna fyrir frumkvöðlakonur

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2017 lausa til umsóknar.

Lesa meira

Ertu ráðgjafi eða sjálfboðaliði ? Viltu auka hæfni og færni þína?

empowe women

Lesa meira

Fjárhæðir atvinnuleysisbóta frá 1. janúar 2017

Þann 1. janúar sl. hækkaði fjárhæð atvinnuleysisbóta.
Óskert upphæð grunnatvinnuleysisbóta er nú 217.208 kr. á mánuði fyrir skatt.
Óskert upphæð tekjutengdra atvinnuleysisbóta er nú 342.422 kr. á mánuði fyrir skatt.
Vegna framfærsluskyldu barna yngri en 18 ára eru greiddar 8.688 kr. á mánuði með hverju barni (4% af óskertum grunnatvinnuleysisbótum).

Lesa meira

Hópuppsagnir í desember 2016 og á árinu 2016

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember 2016, þar sem 126 starfsmenn misstu vinnuna í iðnaðarframleiðslu og fiskvinnslu. Flestar uppsagnanna koma til framkvæmda á tímabilinu mars til júní 2017.

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu