Fréttir 07 2018

Breytingar á lögum um útsenda starfsmenn, starfsmannaleigur o.fl.

Þann 8. júní sl. samþykki Alþingi breytingar á lögum um útsenda starfsmenn, lögum um starfsmannaleigur, lögum um atvinnuréttindi útlendinga og lögum um vinnustaðaskírteini (Lög nr. 75/2008). Breytingin er liður í því að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2014/67/ESB vegna útsendra starfsmanna, að tryggja réttindi erlendra starfsmanna sem starfa hér á landi fyrir erlend þjónustufyrirtæki og starfsmannaleigur og að veita Vinnumálastofnun nauðsynlegar heimildir til að stofnunin geti sinnt eftirliti sínu með framangreindum lögum.

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu