Hópuppsagnir í júní

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem 29 starfsmönnum var sagt upp störfum í fiskvinnslu. Uppsagnirnar taka gildi í ágúst 2018.

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu