Skráð atvinnuleysi í nóvember var 2,5%

Skráð atvinnuleysi í nóvember var 2,5% og jókst um 0,1 prósentustig frá októbermánuði. Að meðaltali fjölgaði um 885 á atvinnuleysisskrá í nóvember í ár frá nóvember í fyrra (2017), en þá mældist skráð atvinnuleysi 2,1%.

Sjá nánar:

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu