Fréttir 2019

Skráð atvinnuleysi í desember var 2,7%

Skráð atvinnuleysi í desember var 2,7% og jókst um 0,2 prósentustig frá nóvembermánuði. Að meðaltali fjölgaði um 930 á atvinnuleysisskrá í desember 2018 frá desember 2017, en þá mældist skráð atvinnuleysi 2,2%.

Lesa meira

Hópuppsagnir í desember 2018 og á árinu 2018

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember 2018 þar sem 269 manns var sagt upp störfum, 149 manns í flutningum og 120 í framleiðslu.

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu