Ársfundur Vinnumálastofnunar 2015

Atvinnusköpun og framtíðarfærniþörf


Ársfundur Vinnumálastofnunar var haldinn þann 4. júní sl. á Nauthól. Yfirskrift fundarins var Atvinnusköpun og framtíðarfærniþörf.

Mjög góð þátttaka var á fundinum og hér að neðan má nálgast glærur frá fyrirlesurum fundarins.

Árdís Ármannsdóttir, sérfræðingur í stefnumótun og stjórnun:
Samfélagslegt frumkvöðlastarf

Ásdís Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun:
Vinnumarkaðsúrræði fyrir aðila í nýsköpun og frumkvöðlastarfi

Júlíus Birgir Kristinsson, frá ORF Líftækni hf:
Reynsla frumkvöðlafyrirtækis af þátttöku í Starfsorku

Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun:
Færniþörf vinnumarkaðarins í framtíðinni

Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SHJ ráðgjöf:
Eftirsóttir færniþættir á vinnumarkaði 21. aldarinnar

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu