Námskeið
Ef þú ert í atvinnuleit hjá Vinnumálastofnun á Norðurlandi eystra býðst þér að auka möguleika þína á vinnumarkaði með ýmsum úrræðum, m.a. námskeiðum sem eru þér að kostnaðarlausu.
Atvinnuleitandi getur einnig valið sér námskeið að eigin frumkvæði og sótt um námsstyrk: https://www.vinnumalastofnun.is/media/1633/umsokn-um-namsstyrk2016.pdf.
Skilyrði er að námskeiðið sé starfstengt og til þess fallið að skila árangri í atvinnuleitinni. Sækja þarf um námsstyrk áður en námskeið hefst.
Hér að neðan eru dæmi um aðila sem bjóða upp fjölbreytt námsframboð á svæðinu.
Símey https://www.simey.is/is
Veflæg og staðbundinn námskeið (þau uppfærast reglulega) https://www.simey.is/is/namskeid/namskeid-i-bodi#brautarnam-simey
https://www.simey.is/is/namskeid/namskeid-i-bodi#stok-namskeid
Lengra nám https://www.simey.is/is/namskeid/namskeid-i-bodi#vottud-namskra-fa
Þekkingarnet Þingeyinga https://hac.is/
Mögnum www.mognum.is
Til að ræða stefnu í atvinnuleit og aðstoð við atvinnuleit, auk möguleika til náms stendur atvinnuleitendum til boða þjónusta náms- og starfsráðgjafa og atvinnuráðgjafa. Ráðgjöfin hvetur einnig til virkrar þátttöku í uppbyggingu á eigin hæfni og hvernig má mæta breyttum aðstæðum.
Viljir þú skrá þið á námskeið, fá frekari upplýsingar um nám eða námstyrki eða fá frekari ráðgjöf bendum við þér á að senda okkur póst á radgjafar.nordurlandeystra@vmst.is