Tölfræði og útgefið efni

landslagsmynd

Eitt af skilgreindum hlutverkum Vinnumálastofnunar er að halda utan um og afla upplýsinga um atvinnuástand, atvinnuleysi og atvinnuhorfur. Hér undir má finna þau gögn sem að stofnunin heldur utan um og birtir opinberlega. Vinnumálastofnun birtir mánaðarlegar skýrslur um stöðu á vinnumarkaði, einnig eru uppfærð reglulega skjöl um hlutfallslegt atvinnuleysi og fjölda atvinnulausra eftir nokkrum bakgrunnsþáttum og myndrænar upplýsingar eru settar fram í sérstöku mælaborði.

Upplýsingar um þátttöku atvinnuleitenda í úrræðum má finna undir Skýrslur og talnaefni sem og útgefin atvinnuleyfi og málefni útlendinga á íslenskum vinnumarkaði, stöðu og horfur á vinnumarkaði, hópuppsagnir og fleira. 

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu