Aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ á vegum Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar. Áætlunin samanstendur af 16 aðgerðum sem fela meðal annars í sér margs konar tómstundaúrræði fyrir fólk á öllum aldri og opnun virknimiðstöðvar undir heitinu Klúbburinn. Miðstöðin verður í húsnæði sem áður hýsti Officera-klúbbinn á Ásbrú og þar verður boðið upp á námskeið, smiðjur og fjölbreytta dagskrá. Samhliða mun Vinnumálastofnun leitast við að draga eins og kostur er úr dvöl umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í maí var 3,0%

Skráð atvinnuleysi í maí var 3,0% og minnkaði úr 3,3% í  apríl. Í maí 2022 var atvinnuleysið hins vegar 3,9%.Sjá meira:

Lesa meira

Hópuppsagnir í maí

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í maí.

Lesa meira

Styrkjum til atvinnumála kvenna úthlutað

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 19.maí síðastliðinn í Hörpu og fengu 30 verkefni styrki samtals að fjárhæð 35.000.000 kr.  

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í apríl var 3,3%

Skráð atvinnuleysi í apríl var 3,3% og minnkaði úr 3,5% í  mars. Í apríl 2022 var atvinnuleysið hins vegar 4,5%.Sjá meira:

Lesa meira

Hópuppsagnir í apríl

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í apríl þar sem 71 einstaklingi var sagt upp störfum þar af 54 í opinberri stjórnsýslu og 17 í flutningum. 

Lesa meira

Stórefla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu til að fyrirbyggja brotthvarf af vinnumarkaði

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, og Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um stóraukinn einstaklingsmiðaðan stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu. Meira en 450 milljónum króna verður varið til verkefnisins yfir þriggja ára tímabil.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í mars var 3,5%

Skráð atvinnuleysi í mars var 3,5% og minnkaði úr 3,7% í  febrúar. Í mars 2022 var atvinnuleysið hins vegar 4,9%.Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í mars

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í mars þar sem 28 starfsmönnum var sagt upp störfum í verslunarstarfsemi.  Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu maí til júlí 2023.

Lesa meira

Vegna leigu búsetuúrræðis fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ

Í fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga hefur meðal annars komið fram að Vinnumálastofnun hafi yfirboðið leiguíbúðir í Reykjanesbæ í því skyni að nýta þær sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Í ljósi þess vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri:

Lesa meira

Зміни до Закону про право на працевлаштування іноземних громадян

15 Березня були прийняті зміни до Закону про право на працевлаштування іноземних громадян № 97/2002. Зміни були внесені до положень статей Закону під номером 11, 12 і 22, які передбачають, що власники дозволів на проживання на підставі гуманітарного захисту, а також на підставі особливого зв'язку з країною, відтепер будуть звільнені від вимоги додатково отримувати тимчасовий дозвіл на роботу. Окрім того, власники даного типу дозволів на проживання мають право отримувати виплати по безробіттю, за умови виконання відповідних вимог.

Lesa meira

Breytingar á lögum um atvinnuréttindi útlendinga

Þann 15. mars voru samþykktar breytingar á lögum um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002.  

Lesa meira

Þú hefur skoðað 36 fréttir af 45

Sýna fleiri fréttir