Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurlandi opnar að nýju

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurlandi hefur opnað  að nýju og er nú staðsett á Bankavegi 10. 

Lesa meira

Hópuppsagnir í október

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í október.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í september var 2,8%

Skráð atvinnuleysi var 2,8% í september og minnkaði úr 3,1% í ágúst. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 600 frá ágústmánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í september

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í september þar sem 37 starfsmönnum var sagt upp störfum í sjávarútvegi.  Uppsagnirnar koma til framkvæmda um mánaðarmótin október/nóvember 2022.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 3,1%

Skráð atvinnuleysi var 3,1% í ágúst og minnkaði úr 3,2% í júlí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 270 frá júlímánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust til Vinnumálastofnunar

Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust frá Útlendingastofnun til Vinnumálastofnunar. Breytingarnar tóku gildi 1. júlí sl.

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 3,2% í júlí

Skráð atvinnuleysi var 3,2% í júlí og minnkaði úr 3,3% í júní. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 396 frá júnímánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í júlí

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júlí.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júní var 3,3%

Skráð atvinnuleysi var 3,3% í júní og minnkaði úr 3,9% í maí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 1.042 frá maímánuði. Sjá meira:

Lesa meira

Greiðslustofa Vinnumálastofnunar á Skagaströnd flyst í nýtt og glæsilegt húsnæði

Greiðslustofa Vinnumálastofnunar hefur flust í nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð að Túnbraut 1-3 á Skagaströnd en Vinnumálastofnun hefur starfrækt Greiðslustofu á Skagaströnd allt frá árinu 2007 og starfa þar nú um 20 manns.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júní

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í opinberri stjórnsýslu vegna flutninga á starfsemi milli stofnana.  Verður öllum sem sagt var upp og þess óska boðin störf vegna þessara breytinga. 

Lesa meira

Þú hefur skoðað 72 fréttir af 223

Sýna fleiri fréttir