Hópuppsagnir í september
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í september þar sem 37 starfsmönnum var sagt upp störfum í sjávarútvegi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda um mánaðarmótin október/nóvember 2022.
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í september þar sem 37 starfsmönnum var sagt upp störfum í sjávarútvegi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda um mánaðarmótin október/nóvember 2022.
Skráð atvinnuleysi var 3,1% í ágúst og minnkaði úr 3,2% í júlí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 270 frá júlímánuði. Sjá nánar:
Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust frá Útlendingastofnun til Vinnumálastofnunar. Breytingarnar tóku gildi 1. júlí sl.
Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst.
Skráð atvinnuleysi var 3,2% í júlí og minnkaði úr 3,3% í júní. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 396 frá júnímánuði. Sjá nánar:
Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júlí.
Skráð atvinnuleysi var 3,3% í júní og minnkaði úr 3,9% í maí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 1.042 frá maímánuði. Sjá meira:
Greiðslustofa Vinnumálastofnunar hefur flust í nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð að Túnbraut 1-3 á Skagaströnd en Vinnumálastofnun hefur starfrækt Greiðslustofu á Skagaströnd allt frá árinu 2007 og starfa þar nú um 20 manns.
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í opinberri stjórnsýslu vegna flutninga á starfsemi milli stofnana. Verður öllum sem sagt var upp og þess óska boðin störf vegna þessara breytinga.
Skráð atvinnuleysi var 3,9% í maí og minnkaði úr 4,5% í apríl. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 812 frá aprílmánuði. Sjá nánar:
Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum er lokuð í dag, fimmtudaginn 09. júní vegna starfsdags.
Þú hefur skoðað 96 fréttir af 244