Ársskýrsla Vinnumálastofnunar 2018

Ársskýrsla Vinnumálastofnunar fyrir árið 2018 er nú aðgengileg á  vef Vinnumálastofnunar. Ársskýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi og er það liður í að átt að grænum skrefum. Í skýrslunni er fjallað um  helstu verkefni stofnunarinnar.

Lesa meira

Lokað föstudaginn 20. september

Allar starfsstöðvar Vinnumálastofnunar verða lokaðar föstudaginn 20. september  vegna starfsdags starfsmanna.

Lesa meira

Breyttur símatími hjá atvinnuleyfadeild Vinnumálastofnunar

Frá og með 23. september verður símatími atvinnuleyfa sem hér segir:
Mánudagar 9:00-11:00
Miðvikudagar 9:00-11:00
Föstudagar 9:00- 11:00
Bent er á að hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið atvinnuleyfi@vmst.is og workpermits@vmst.is

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 3,5%

Skráð atvinnuleysi í ágúst mældist 3,5% og jókst um 0,1 prósentustig frá júlí.

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst 2019

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 84 starfsmönnum var sagt upp störfum, 45 í flutningastarfsemi þar af 42 á höfuðborgarsvæðinu og 3 á Norðurlandi eystra, 21 í fiskvinnslu á Suðurlandi og 18 í framleiðslu þar af 12 á Suðurlandi og 6 á Suðurnesjum.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júlí var 3,4%

Skráð atvinnuleysi í júlí mældist 3,4% og breyttist ekki frá júní.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júlí

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júlí.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júní var 3,4%

Skráð atvinnuleysi í júní mældist 3,4% og lækkaði um 0,2 prósentustig frá maí.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júní

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júní.

Lesa meira

Sumarlokanir

Sumarlokanir verða á eftirtöldum þjónustukrifstofum Vinnumálastofnunar:
Suðurland: 15. júlí - 6. ágúst
Vesturland: 15. júli - 2. ágúst
Austurland: 8. júlí - 26. júlí
Vestfirðir:  22. júlí - 9. ágúst
Lesa meira

Þjónustuskrifstofan á Ísafirði verður lokuð föstudaginn 21. júní

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Ísafirði verður lokuð föstudaginn 21. júní. 

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í maí var 3,6 %


Að jafnaði voru 6.767 einstaklingar á atvinnu­leysis­skrá í maí og fækkaði um 36 frá apríl.  Atvinnuleysi hefur ekki verið meira síðan í mars 2015 þegar það mældist sama og nú. Alls voru 2.677 fleiri á atvinnuleysisskrá í maí 2019 en í maí árið áður. 

Lesa meira

Þú hefur skoðað 24 fréttir af 40

Sýna fleiri fréttir