Skráð atvinnuleysi í júlí var 3,4%

Skráð atvinnuleysi í júlí mældist 3,4% og breyttist ekki frá júní.

Að jafnaði var 6.831 einstaklingur á atvinnu­leysis­skrá í júlí og fjölgaði um 108 frá júní. Alls voru 2.662 fleiri á atvinnuleysisskrá í júlí 2019 en í júlí árið áður.

Sjá nánar:

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.