Veikindi

Atvinnuleitanda ber skylda til þess að tilkynna veikindi til Vinnumálastofnunar.

Atvinnuleitandi telst vera í virkri atvinnuleit þrátt fyrir tilfallandi veikindi í allt að 5 daga samtals.

Veikindi skal tilkynna á Mínum síðum.

 

  • Heimilt er að nýta 5 daga veikindaréttinn að hámarki í tvennu lagi á hverju 12 mánaða tímabili.
  • Atvinnuleitandi þarf að hafa verið skráður innan kerfisins í samtals 5 mánuði á sama tímabili.
  • Jafnframt skal skila inn læknisvottorði innan viku frá því að veikindum lauk óski Vinnumálastofnun eftir því.
  • Veikindi barna: óheimilt er að nýta 5 daga veikindarétt vegna veikinda barna. Komi þau í veg fyrir að atvinnuleitandi geti sinnt virkri atvinnuleit verða ekki greiddar atvinnuleysisbætur fyrir þá daga.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni