Fréttir

Skráð atvinnuleysi í maí var 2,2%

Skráð atvinnuleysi í maí var 2,2% og minnkaði um 0,1 prósentustig frá apríl. Að meðaltali fjölgaði atvinnulausum frá maí í fyrra (2017) um 494 einstaklingaen þá mældist atvinnuleysið 1,9%.

Lesa meira

Sumarlokun á skrifstofu Vinnumálastofnunar á norðurlandi vestra

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á norðurlandi vestra verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 13.júní til 26 júní.  

Lesa meira
Eldri fréttir

mælaborð

Námskeið hjá Vinnumálastofnun

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu