pageicon

Ábyrgðasjóður launa

Ábyrgðasjóður launa ábyrgist greiðslu á kröfum um vangoldin laun, bætur vegna slita á ráðningarsamningi, orlof, bætur vegna vinnuslysa og lífeyrissjóðsiðgjöld í bú vinnuveitanda sem hefur staðfestu og rekur starfsemi hér á landi.
Meira...

Þegar kröfu er lýst vegna vangoldinna launa, bóta vegna launamissis í uppsagnarfresti eða orlofslauna vegna greiðsluerfiðleika skal lýsa kröfu um heildarlaun án frádráttar opinberra gjalda. 

Meira...

Ábyrgð sjóðsins nær til krafna sem hafa gjaldfallið á síðustu 18 mánuðum fyrir gjaldþrotaúrskurð vinnuveitenda eða réttur hefur unnist til þeirra á því tímabili.  

Meira...

Hér geturðu fengið upplýsingar um kærur og lög er varða ábyrgðasjóð launa.

Meira...

Hér eru  helstu spurningar og svör um Ábyrgðasjóð launa.

Meira...

Hér eru gátlistar fyrir launakröfur, lífeyrissjóðskröfur, orlof vegna greiðsluerfiðleika og umsagnir skiptastjóra.

Meira...

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni