Kæruheimild

Heimilt er að kæra ákvarðanir Ábyrgðasjóðs launa til félagsmálaráðuneytisins innan tveggja mánaða eftir að aðila barst tilkynning um ákvörðun sjóðsins.  Kæra telst nægilega snemma fram komin ef bréf sem hefur hana að geyma hefur borist ráðuneytinu eða verið afhent pósti áður en fresturinn er liðinn.

Ráðuneytið skal leitast við að kveða upp úrskurð innan tveggja mánaða frá því að því berst mál til úrskurðar. Þetta skerðir þó ekki rétt aðila til að höfða mál fyrir dómstólum.

 

Lög nr. 88/2003 um Ábyrgðasjóð launa

Reglugerð nr. 462/2003 um Ábyrgðasjóð launa

Reglugerð um hámark ábyrgðar Ábyrgðasjóðs launa nr. 645/2018, 1211/2014, 1208/2008, 1254/2007, 1107/2006, 1181/2005,

Smelltu hér til að sjá nánar reglur um greiðslur Ábyrgðasjóðs launa á innheimtukostnaði vegna krafna sem njóta ábyrgðar sjóðsins.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni