Foreldrar fylla út sitt hvort eyðublaðið ef báðir ætla að sækja um.
Foreldri sem á rétt á fæðingarstyrk getur í fyrsta lagi byrjað í fæðingarmánuði barns og er fæðingarstyrkur greiddur frá 1. hvers mánaðar. Ekki er hægt að skipta fæðingarstyrk niður á fleiri tímabil. Réttur til fæðingarstyrks fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.
Vilji foreldri nýta persónuafslátt hjá Fæðingarorlofssjóði þarf eyðublaðið „Beiðni um nýtingu persónuafsláttar“ að berast í síðasta lagi 20. dag þess mánaðar sem nýta skal hann í (eyðublað sótt á vef Fæðingarorlofssjóðs).
Prenta umsókn
Ef skila þarf frekari gögnum, vinsamlegast notið gátt fyrir viðbótargögn fyrir umsóknir.
Þakka þér fyrir þitt álit. Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.
Þakka þér fyrir þitt álit.
Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).
Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.